Valgeir Gunnlaugsson betur þekktur sem Valli flatbaka hefur selt pizzastaðinn Íslensku Flatbökuna. Nýir eigendur munu taka við rekstrinum núna í lok mars en það eru athafna-...
Menningarnótt verður haldin 24. ágúst n.k. Vegna fjölda áskorana og áhuga sem Reykjavik Street Food hefur verið sýnt eftir Götubithátíðina á Miðbakkanum í júlí, þá verður...
Bökubíllinn verður fyrsti íslenski matarbíllinn (e. food truck) sem býður upp á eldbakaðar pizzur, beint úr bílnum. Í bílnum verður alvöru eldofn og fullkomin aðstaða til...
Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands í handbolta mun opna pizzastað ásamt tveimur öðrum mönnum, frænda sínum Ísak Rúnólfssyni bakara og Valgeiri Gunnlaugssyni, pítsusérfræðingi og rekstrarstjóra. Við...