Íslensk-Ameríska (Ísam) hefur fest kaup á rekstri heildverslunarinnar Eggert Kristjánsson ehf. Fyrirtækið kaupir Ísam af Leiti eignarhaldsfélagi en það er meðal annars í eigu Skúla Gunnars...
Jólalisti Ísam Horeca er kominn út og þar eru að finna ýmsar vörur sem eru ómissandi á jólaborðið. Tilboðið má finna með því að smella hér....
Keppnin Ísgerðarmeistari 2015 var haldin á Stóreldhússýningunni 2015 í Laugardalshöll dagana 29.- 30. október s.l. Þátttaka í keppninni fór framúr okkar björtustu vonum og tóku 18...
Frábær síróp sem henta í kaffidrykki, kokteila, eftirrétti og jafnvel út á skyrið. Koma í þægilegum eins líters plastflöskum. Smellið hér til að skoða nánar hvaða...
Nokkur sæti laus í Ísgerðarmeistarinn 2015, skráning er á netfangið: [email protected]. Nánari upplýsingar um keppnina er hægt að lesa með því að smella hér.
Í tilefni af sýningunni Stóreldhúsið 2015 hefur Ísam Horeca ákveðið að efna til keppni um Ísgerðarmeistarann 2015. Ísinn skal innihalda hráefni frá ísgerðarfyrirtækinu Fabbri. Reglur og...
Ísam Horeca í samstarfi við Belcolade hélt námskeið þar sem Stéphane Leroux fór vel og vandlega yfir höndlun súkkulaðis. Námskeiðið var vel sótt þann 28. maí...
Nú eru aðeins örfá sæti laus á námskeiðið hjá Stéphane Leroux sem haldið er á morgun 28. maí á Vox Club á Hilton Reykjavík. Á námskeiðinu...
Stéphane Leroux ætlar að halda Pâtissier námskeið 28. maí 2015 kl. 13.00 til 17.00 á Vox Club á Hilton Reykjavík. Á námskeiðinu verður fjallað um súkkulaði-,...
Í gær fjölmenntu Ungkokkar ásamt Ingvari Má Helgasyni frá Klúbbi Matreiðslumeistara á ískynningu hjá Ísam Horeca. Eggert Jónsson bakari og konditor ásamt Hjálmari Erni Erlingssyni matreiðslumanni...
Fabbri er Ítalskt fjölskyldu fyrirtæki sem hefur verið starfandi síðan 1905 og eru með svarta beltið í ísgerð og vörum sem tengjast því allt frá stabilator...
ÍSAM ehf. hefur fest kaup á öllu hlutafé í Fastusi ehf. Fastus ehf. er öflugt og vel rekið innflutningsfyrirtæki með góðu starfsfólki, sem þjónustar aðallega heilbrigðisgeirann,...