Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af Herbapol te vegna náttúrulegra eiturefna (pyrrolizidine alkaloids) sem Market ehf. flytur inn. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar,...
Matvælastofnun varar neytendur með eggjaofnæmi við neyslu á vörunni „Gamaldags kleinuhringir súkkulaði 4 stk“ frá Lindabakarí vegna vanmerkinga á eggjainnihaldi. Kleinuhringirnir innihalda egg í meira magni...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá heilbrigðiseftirlitinu um innköllun á þremur vörum frá ítalska framleiðandanum Monini SPA sem selt er í Krónunni. Innköllun er vegna þess að...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Ungverskri papriku frá Pottagöldrum vegna þess að hún inniheldur Sudan III sem er ólöglegt litarefni. Fyrirtækið hefur innkallað...
Matvælastofnun varar við neyslu á Nina Internationar muldum melónufræjum frá Ghana sem Lagsmaður ehf. flytur inn vegna gruns um örverumengun. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit...
Matvælastofnun varar við neyslu á Singapore style noodles og Katsu Chicken with rice frá My protein, vegna hættu á að þær innihaldi ótilgreind jarðhnetuprótein. Samkaup hafa...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af First Price Fusili pastaskrúfum sem Krónan ehf. flytur inn vegna skordýra sem fannst í einum poka. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna...
Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af frönskum makkarónukökum með pistasíukremi frá Joie De Vivre sem Costco Iceland hefur flutt inn, vegna salmonellumengunar. Fyrirtækið hefur...
Matvælastofnun varar við neyslu á Ultimate Methyl blue frá Earth Harmony sem Mamma veit best ehf. flytur inn og selur í verslun sinni. En litarefnið er...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af lasagne frá Kjötkompaní vegna þess að það fannst aðskotahlutur í vörunni. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna í samráði við...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af First Price hörfræjum sem Krónan flytur inn vegna þess að það greindist blásýra yfir leyfilegum mörkum. Fyrirtækið hefur...
Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af Froosh jarðarberja, banana & guava hristing (smoothie) 250 ml og 150 ml sem Core heildsala flytur inn vegna...