Lára Sigríður Haraldsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sútarans ehf. sem rekur Port 9 vínbar. Lára Sigríður, sem jafnframt er gæða- og þjónustustjóri hjá RR hótel, mun...
Ráðherra hefur orðið við áskorun Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa og lagt fram frumvarp sem myndi heimila handverksbrugghúsum að selja beint frá framleiðslustað. Sjá einnig: Gæti bjargað tugum...
Það er eflaust erfitt að finna viskíaðdáanda sem þekkir ekki vel til Jack Daniel’s, en það er söluhæsta og vinsælasta bandaríska viskí heims. Það er bruggað...
Það var eftirvænting í loftinu í brugghúsi Ölverks í Hveragerði þegar piltarnir úr GK bakaríi á Selfossi mættu með sneisafullann bíl af snúðum. Eins girnilegir og...
Einn af frumkvöðlum kokteilmenningar á Íslandi Ásgeir Már Björnsson er gestur Viceman í hlaðvarpsþættinum Hristarinn sem hægt er að hlusta á í spilaranum hér að neðan....
Dixie bjórinn sem bruggaður hefur verið í New Orleans í meira en 110 ár, mun brátt fá nýtt nafn. Í fréttatilkynningu frá Dixie eigendunum Gayle og...
Sala áfengis árið 2019 var tæplega 22,7 milljón lítrar sem er 3,1% meiri sala í lítrum talið en árið 2018. Viðskiptavinum fjölgaði einnig um 2,4% voru...
Michter´s viskíhúsið sem staðsett er í Kentucky í Bandaríkjunum er eitt af mest vaxandi áfengisvörumerkjum í heimi. Michter´s sem upprunarlega hét Shenk´s var stofnað árið 1753...
Kokteila barþjónninn Selma Slabiak frá New York verður með pop-up á Skál í kvöld og á morgun 23. nóvember frá klukkan 18:00 til 23:30. Þar mun...
Andri Davíð Pétursson framreiðslu meistari og barþjónn hefur sett af stað skemmtilegt hlaðvarp sem nefnist Happy Hour með The Viceman. Í hlaðvarpinu fær Andri til sín...
Það var greinilega farið að styttast í haustið þegar við skutumst inn á Kex fyrir ekki svo löngu, framhjá úlpuklæddum reykingaeftirlegukindum sem reyndu að finna sér...
Félag atvinnurekenda hefur reiknað nokkur dæmi um hlut ríkisins í verði áfengra drykkja. Hér er miðað við útsöluverð í vínbúðum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Ólafur Stephensen...