Gunnar Páll Rúnarsson, eða Gunni Palli eins og hann jafnan er kallaður opnaði nýverið vínbarinn Port 9 við Veghúsastíg 9 en honum hefur tekist að lækka...
Borg Brugghús heimsótti nýverið kollega sína hjá Voss Bryggeri í Hordaland í Noregi í þeim tilgangi að fremja norskt/íslenskt samstarfsbrugg. Þar brutu brugghúsin í sameiningu blað...
Hráefni úr héraði, bjór, klassískir kokteilar í nýjum búningi og lífrænir drykkir er á meðal kokteila sem eru vinsælastir í dag í kokteilbransanum samkvæmt skoðanakönnun sem...
Vínkjallari hins heimsfræga veitingahúss elBulli á Spáni hefur verið seldur á uppboði í Hong Kong. Vínkjallarinn var hluti af voruppboði Sotheby´s í Hong Kong fyrr í...
Það kannast eflaust flestir bjóráhugamenn á Íslandi við bruggghúsið í Ölvisholti sem framleiðir Skjálfta, Freyju, Móra og Lava ásamt árstíðabundnum bjórum. Síðustu misseri hefur hróður þessarar...
Yfirmaður landbúnaðarmála hjá Evrópusambandinu segir að stefnt sé að því að leggja bann við notkun sykurs í vínframleiðslu innan Evrópusambandsins. Hefur þetta vakið hörð viðbrögð...
Vínsíða Eiríks Orra hefur verið starfrækt óslitið síðan 1999 og er þar af leiðandi elsti starfandi íslenski vínvefurinn. Við hér í Vínhorninu höfum fylgst með Vínsíðu...
Skoski barinn Highlander er nýtilkomin viðbót í barflóru miðborgarinnar. Hann er til húsa í hinu gamla og virðulega Hvítakoti við Lækjargötu. Innandyra á Highlander ríkir nú...
Í kjölfar þess að Egils Premium hlaut verðlaun á European Beer Star keppninni í Bæjaralandi í Þýskalandi hefur aðalstyrktaraðli þeirrar hátíðar óskað eftir því að fá...
Íslandsvinurinn Andrew Wigan var á dögunum valinn víngerðarmaður ársins. Verðlaunin hlaut hann í annað sinn. Nafnið Andrew Wigan hringir eflaust fáum bjöllum í hugum flestra vínáhugamanna....
Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur samþykkt með fjórum atkvæðum gegn þremur endurnýjun á leyfi Golfklúbbsins Mostra til vínveitinga. Þeir bæjarfulltrúar sem greiddu atkvæði gegn leyfinu, þau Berglind Axelsdóttir,...
Núna í apríl voru tvö frábær vín undir smásjá Vínhornsins. Annarsvegar var það skemmtileg blanda Sangiovese, Cabernet Sauvignon og Merlot fá Ítalíu og hitt vínið var...