Íslandsvinurinn Andrew Wigan var á dögunum valinn víngerðarmaður ársins. Verðlaunin hlaut hann í annað sinn. Nafnið Andrew Wigan hringir eflaust fáum bjöllum í hugum flestra vínáhugamanna....
Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur samþykkt með fjórum atkvæðum gegn þremur endurnýjun á leyfi Golfklúbbsins Mostra til vínveitinga. Þeir bæjarfulltrúar sem greiddu atkvæði gegn leyfinu, þau Berglind Axelsdóttir,...
Núna í apríl voru tvö frábær vín undir smásjá Vínhornsins. Annarsvegar var það skemmtileg blanda Sangiovese, Cabernet Sauvignon og Merlot fá Ítalíu og hitt vínið var...
Ísfirðingar og nærsveitarmenn virðast ekki ætla fagna bjórdeginum eins og hann er oft kallaður en í dag eru 17 ár liðin frá því að bjór var...
Að þessu sinni er það ítalskt vín úr Prímitivo þrúgunni og sætvín frá Þýskalandi sem sett voru undir smásjána. Hægt er að lesa umfjöllunina hér. Heiðar...
Vegna tilkynningarinnar um val á Chianti víni ársins sem Vínklúbburinn stendur fyrir í kvöld, og birtist hér í Vínhorninu fyrir tveim dögum, var haft samband við...
Biblía áhugamanna um ítölsk vín er bókin Vini dItalia frá Gambero Rosso sem er útgáfa tengd Slow Food-samtökunum. Nýverið kom út bókin fyrir árið 2006 þar...
Við höfum bætt við nýjum lið hér í vínhorninu – Léttvín undir smásjá. Fyrstu vínin eru Laforet 2003, frá Joseph Drouhin og hinsvegar Montes Cabernet Sauvignon 2004....
Gambero Rosso sem árlega gefur út bókina Vini d’Italia, þar sem fjallað er um öll helstu vín Ítalíu, hefur birt lista yfir þau vín sem hljóta...
Undanfarin ár hafa verið hagstæð ítalskri víngerð ef undan er skilið hið erfiða ár 2002. Vínáhugamenn bíða spenntir eftir því hvernig uppskera síðasta hausts kemur út...
Maðurinn sem vermir 21 sæti á lista Forbes, yfir ríkasta fólk heims, og eigandi Chelsea fótboltaliðsins, Roman Abramovich er sagður hafa hug á að eignast Castello...
Um leið og ég vil þakka fyrir stutta, en góða samleið, langar mig til að óska ykkur gleðilegs árs. Vona að þið hafið það sem allra...