Það var margt um manninn í Vestmannaeyjum nú um helgina 1.-.4. júlí, en þar fór fram Goslokahátíðin fræga og miklu hefur verið kostað og vandað til...
Á Sjómannadagshelginni í Vestmannaeyjum s.l. hafði Einar Björn Árnason matreiðslumaður, betur þekktur sem Einsi Kaldi, í nóg að snúast en þar sá hann um fjölmargar veislur....
Forsvarsmenn Einsa Kalda í Vestmannaeyjum hafa tekið ákvörðun um að loka veitingastaðnum. Er þetta gert til að tryggja heilsu og öryggi starfsfólk og gesta. Á Facebooksíðu...
Nú á dögum hélt Eyjapeyinn og matreiðslumeistarinn Einar Björn Árnason til Portúgal með það markmið að kynna íslenska saltfiskinn þar í landi. Einar Björn, eða Einsi...
Michele Mancini (Mike), meistarakokkur frá Ítalíu mun sjá til þess að angan og bragð Toskanahéraðsins berist um veitingastaðinn Einsa kalda dagana 14., 15 og 16. mars...
Hollenska dreifingarfyrirtækið Versvishandel Jan van As hélt kynningu á íslenskum sjávar- og eldisafurðum í Amsterdam nýlega. Hópur hollenskra matgæðinga sem samanstendur af kokkum og öðrum áhugamönnum...
Ábyrgðin er mikil á herðum Einars Björns Árnasonar sem eru öllu þekktari sem Einsi kaldi. Eyjapeyinn stýrir gangi mála í matarmálum hjá karlalandsliðinu í knattspyrnu á...
Laugardagskvöldið 7. maí nk. verður boðið upp á einstakan Pop Up kvöldverð á veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum. Þar munu Michelin matreiðslumennirnir Peeter Pihel og Michael...
Það var einn mánudagsmorgun sem ég og móðir mín vorum mætt niður á Vitatorg kl. 07:00 til að fara með gamla settinu í dagsferð til Eyja....
Á föstudaginn 8. maí býður Einsi kaldi í Vestmannaeyjum í samstarfi við ítalska kokkinn Marco Savini uppá ítalska töfra. Til stóð að Claudio Savini faðir hans...
Hótel Vestmannaeyjar og Einsi Kaldi Vöknuðum um morguninn í alveg svakalegu góðu rúmi á Hótel Vestmannaeyjum, Venni fór í morgunmatinn og í göngutúr, en ég lá...
Er við komum niður í Landeyjarhöfn, var það fyrsta sem ég tók eftir voru 8 stórar rútur tómar sem biðu á planinu, svo rann það upp...