Innnes ehf hefur fest kaup á fyrirtækinu Djúpalóni ehf sem sérhæfir sig í innflutningi, sölu og dreifingu á fjölbreyttu fersku, kældu og frosnu sjávarfangi til fyrirtækja...
Það skemmtilegasta við eldamennsku á humri er hann býður upp á endalausa fjölbreytni í matreiðslu. Jafn hversdagslegur matur eins og pizza, pasta og samlokur verða að...
Gómsætt Djúpalóns humarsoð beint í pottinn
Djúpalón býður upp á lúxus Styrjuhrogn en þetta einstaka sjávargóðgæti þekkist af ljúfu og mildu sjávarbragði með keimi af möndlu sem skapar hið fullkomna jafnvægi. Þau...
Atlandshafsþorskurinn (Gadus morhua morhua) hefur alla tíð verið verðmætasti nytjafiskur Íslendinga. Hnakkastykkið er bragðbesti hluti þorskins og er sannkölluð fæða fyrir höfðingja. Það sem þorskurinn hefur...
Djúpalón býður upp á fjölbreytt úrval sjávarfangs, frá þorski sem veiðist við Ísland til framandi tegunda úr heimsins höfum. Sjá vöruúrval hér. Hafið samband við [email protected]...
Hákarl er bragðmikill og þjóðlegur biti sem er skemmtileg viðbót á jólaborðið og með Skötunni á Þorlák. Við hjá Djúpalóni eigum nóg af þessum hressandi skyndibita....
Nú styttist heldur betur í jólin og af því tilefni ætlar Djúpalón að bjóða upp á frábært tilboðsverð á léttsöltuðum þorskhnökkum með roði. Tilboðið stendur fram...
Vorum að fá með flugi fyrsta flokks Styrjuhrogn, en fáar lystisemdir eru jafn eftirsóttar fyrir einstakar gæðastundir eins og þessi lúxus vara. Ef þú vilt bjóða...
Sérframleitt gómsætt Djúpalóns paté er komið í vöruúrval. Um tvær tegundir er að ræða sem eru laxa- og skelfiskpaté. Þessi ljúffenga vara verður einungis til fram...
Til að ná bestu bragðgæðum við soðgerð þarf soðið að malla í marga klukkutíma og þarf stöðuga viðveru. Einnig þarf mikið magn af humarklóm og skeljum...
Í tilefni af SALTFISKVIKU ætlar Djúpalón að bjóða upp á frábært tilboðsverð á léttsöltuðum þorskhnökkum með roði. Tilboðið stendur frá 4. til 15. september. Til að...