Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...
Það þarf vart að kynna Ásgeir Már Björnsson barþjón, en hann er einn af frumkvöðlum kokteilamenningar á Íslandi. Ásgeir eða sem flestir þekkja undir nafninu Ási...
Einn af frumkvöðlum kokteilmenningar á Íslandi Ásgeir Már Björnsson er gestur Viceman í hlaðvarpsþættinum Hristarinn sem hægt er að hlusta á í spilaranum hér að neðan....
Nýr kokteilbar hefur verið opnaður í Kaupmannahöfn en hann er staðsettur við Kronprinsessegade 54 og heitir Culture Box Bar. Culture Box Bar er í nánu samstarfi...
Nú á dögunum opnuðu veitingastaðurinn Burro og kokteilabarinn Pablo Discobar dyr sínar. Staðirnir standa við Ingólfstorg, nánar tiltekið við Veltusund 1 þar sem Burro er á...
Food & Fun hátíðin í Turku í Finnlandi verður haldin í þriðja sinn dagana 5. til 9. október næstkomandi. Íslenskir keppendur verða á hátíðinni en þeir...
Hráefni úr héraði, bjór, klassískir kokteilar í nýjum búningi og lífrænir drykkir er á meðal kokteila sem eru vinsælastir í dag í kokteilbransanum samkvæmt skoðanakönnun sem...
Það má reikna með því að Burro og Pablo Discobar verða saman einn vinsælasti áfangastaður Reykjavíkur og lífssprauta í veitingaflóru bæjarins með framandi réttum og einstöku...
Ásgeir Már Björnsson eða Ási barþjónn eins og hann er gjarnan kallaður í daglegu tali verður með „Pop Up“ á veitingastaðnum Kitchen & wine við Hverfisgötu...
Reykjavík Coctail Club verður hleypt af stokkunum í kvöld, þriðjudagskvöld 3. nóv., með kokteilpartíi á Bergsson RE úti á Granda. Kokteilamenningin hefur verið endurvakin og nú...
Það má með sanni segja að barþjónarnir á Slippbarnum leggja mikinn metnað í kokteilana hjá sér, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi þar sem Ásgeir...
Í dag miðvikudaginn 12. febrúar hefst Jim Beam bourbon week á slippbarnum. Þessa viku verður lögð áhersla á bourbon kokkteila ásamt því hafa matreiðslumeistarar Slippbarsins sett...