Vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. þessa vikuna eru grískt ostapaj frá Felix og creme brulee frá Carte d‘Or. Pajið er 1,37 kg og þú færð...
Að þessu sinni erum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. með tvær vörur frá KTC á tilboði í þessari viku, basmati hrísgrjón og bakaðar baunir. Basmati hrísgrjónin...
Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. erum á þeirri skoðun að rjúkandi kaffi og ljúffeng kaka eigi í órjúfanlegu sambandi! Í þessari viku færðu tvennskonar Löfbergs kaffi,...
Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. erum í skýjunum með nýju bragðaukana okkar frá Knorr. Nýtt bragð, Wild Mushrooms, var að bætast við í hópinn og eru...
Að þessu sinni erum við með þrjár vörur vikunnar og þú færð þær allar með 30% afslætti! Madeira matarvín sem er kryddað með salti og pipar....
Við höfum nýlega tekið í sölu þorsk í raspi frá Víkingi Sjávarfangi. Víking Sjávarfang er alíslenskt framleiðslufyrirtæki, staðsett í Grindavík. Þorskurinn er frystivara. Gott að eiga...
Knorr setti nýlega á markað vörulínuna „Intense Flavours“ en það eru fljótandi bragðaukar sem eru hugsaðir sem punkturinn yfir i-ið. Öll vörulínan er búin til úr náttúrulegum...
Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf höfum nýlega tekið í sölu vörur frá KTC. Þessa vikuna erum við með skírt smjör (ghee) í 500 gr á 25%...
Við höfum tekið í sölu afar bragðgóðan plokkfisk frá Víkingi Sjávarfangi. Víking Sjávarfang er alíslenskt framleiðslufyrirtæki sem staðsett er í Grindavík. Plokkarinn er frosinn þannig að...
Dásamlega meyrar og góðar nautalundir eru í uppáhaldi hjá mörgum! Að þessu sinni eru nautalundir frá danska kjötframleiðandanum Danish Crown vara vikunnar. Endilega hafið samband við...
Að þessu sinni verðum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. með tvær vörur vikunnar og það besta er að vörurnar passa ljómandi vel saman! Nú færðu marineraða...
Gleðilegan bóndadag! Sérvörusvið Ásbjörns Ólafssonar ehf. kynnir til leiks Þorratilboð sem gildir til 24. febrúar. Bakkar, skálar, ílát, glös, staup og fleiri vörur á frábærum verðum....