Pizzastaðurinn Spaðinn hefur lokað útibúi sínu við Fjarðargötu í Hafnarfirði. Þetta staðfesti Þórarinn Ævarsson bakari og framkvæmdarstjóri Spaðans, við Fréttablaðið. Þórarinn segir að þeir hafi skellt...
Esjuskálinn, matvöruverslun og sælgætisbar, á Kjalarnesi undir Esjuhlíðum tekur við rekstri Baulunnar í Borgarfirði. „Esjuskálinn opnar í Borgarfirði (áður Baulan). Hlökkum til að takast á við...
Síðastliðinn sunnudag fór í loftið fjórði þáttur þeirra Gunna Kalla og Dóra DNA sem ber heitið Veislan. Nú var komið að suðurlandinu, en í þættinum keyra...
Nýsköpunarvikan heldur í fyrsta sinn í ár Nýsköpunarsmakk í Iðnó á föstudaginn frá 16:00-18:00 og eru öll velkomin. Frumkvöðlar í mat og drykk munu bjóða gestum...
Kaja, Fameg og Petrali húsgögn
Árin 1986 til 1992 var ég forseti KM og við ákváðum að gerast aðilar að WACS, sem eru Alheimssamtök Matreiðslumanna. World Association of Chefs Societies. Alheimsráðstefnur...
SalesCloud leitar að jákvæðnum og öflugum liðsfélaga í vaxandi söluteymi félagsins. SalesCloud er ört vaxandi íslenskt fyrirtæki sem er að hefja vöxt erlendis. Fyrirtækið býður upp...
English below Starfið felur í sér yfirumsjón með daglegum rekstri og verkefnum veitingadeildar svo sem sölu og þjónustu, áætlunum, starfsmannamálum, innkaupum, birgðahaldi, fjármálaumsýslu og að gæðakröfum...
Matvælastofnun varar neytendur sem hafa óþol fyrir sinnepi við neyslu á steikarpylsum frá Kjöt&Pylsumeistaranum ehf. Steikarpylsurnar eru vanmerktar ofnæmis- og óþolsvalda og því hefur fyrirtækið í...
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, lagði fyrir ríkisstjórn 17. maí, tillögur og greinargerð Landbúnaðarháskóla Íslands að fæðuöryggisstefnu fyrir Ísland. Tillögurnar eru í 16 liðum og miða að því...
Það styttist í annasömustu mánuðina í hótel og veitingageiranum þetta árið sem sagt sumarmánuðina 2022. Yfir sumarmánuðina eykst sala á köldum drykkjum og kokteilum og því...
Áhugi Íslendinga á tequila og mezcal hefur stóraukist síðustu ár með tilkomu gæðatequila eins og Don Julio og Casamigos. Mezcal hefur verið helsta leyndarmál barþjóna undanfarin...