Vegna fyrirhugaðra afléttinga á sóttvörnum
Íslandsmeistaramót vínþjóna fer fram fyrir luktum dyrum, fimmtudaginn 25. febrúar 2021. Keppt verður í blindsmakki, verklegum vinnubrögðum (meðhöndlun á vörum), vín og matarpörun ásamt bóklegri kunnáttu....
Kóngarækja með skel stærð 6/8 á frábæru tilboði hjá Norðanfiski á meðan birgðir endast. 2290 kr/kg. Hafið samband á [email protected] eða í síma 430 1700.
Það eru sérstakar vöru á tilboði í netverslun okkar á www.verslun.is
Vínþrúgur heims eru taldar vera yfir 10.000 talsins en aðeins brot af þeim eru ræktaðar í stórum stíl. Þrúgur geta einnig borið fleiri en eitt nafn...
Alba E. H. Hough framreiðslumeistari og einn sigursælasti vínþjónn okkar Íslendinga var í skemmtilegu viðtali hjá Andra á Viceman.is. Alba er forseti Vínþjóna samtakanna. Klárlega þáttur...
Árið er 1981 - Stjörnumessa á fimmtudegi
Reglulega birtast skemmtileg viðtöl á vefnum vinleit.is, en það eru þeir félagar Hafliði Már Brynjarsson og Helgi Már Vilbergsson sem eru eigendur vefsins. Það var í...
Fjölmörg fyrirtæki í veitingageiranum hafa orðið að leita greiðsluskjóls eða verið úrskurðuð gjaldþrota undanfarna mánuði. Háar fjárhæðir krafna í þrotabúin hafa vakið athygli. Miami Bar bætist...
Hafinu fiskverslun hefur borist frábær liðsauki. Steinn Óskar matreiðslumeistari hefur bæst í hópinn en það er óhætt að segja að hann er með betri kokkum landsins....
Yfir 7 milljarðar hafa verið greiddir í tekjufallsstyrki til 1.215 rekstraraðila frá því að afgreiðsla umsókna hófst hjá Skattinum um miðjan janúar. Um 67% fjárhæðanna hafa...
Það er febrúar og hvaða matur er fólki þá efstur í huga? Jú mikið rétt, grillmatur. Gestur Kokkaflakks heitir Alfreð Fannar Björnsson og er líka þekktur...