Að þessu sinni eru kjúklingabringur og rúnstykki sem eru stútfull af fræjum vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. Þessa vikuna bjóðum við kjúklingabringur (70-150gr) með 25%...
Kokteilbarinn Jungle opnar á næstum dögum við Austurstræti 9 (efri hæð), þar sem Loftið var og hét. Eigendur eru fimm vinir og vel þekktir í barmenningunni,...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Matvælastofnun hefur sett flutningsbann á alla alifugla frá bænum Dísukoti í Þykkvabæ. Ástæða flutningsbanns er meintur ólöglegur innflutningur kalkúnafrjóeggja frá Færeyjum á síðasta ári. Undan eggjunum...
Í gær lagði Evrópulögreglan Europol hald á 17 tonn af kjötvörum á Spáni sem smitað var af listeríu bakteríunni. Sex einstaklingar hafa verið handteknir og er...
Innnes vill þakka öllum kærlega fyrir komuna á Stóreldhúsið 2019, það var gaman að sjá hversu margir komu þetta árið og voru gestir almennt ánægðir með...
Viljum minna á að það er enginn humarskortur í Humarsölunni. Einnig höfum við verið með í dreifingu á ferskum fiski frá sterkum framleiðendum eins og Skinney...
Við þökkum frábæra þáttöku og mikinn áhuga á kökukeppni Belcolade og Ísam, sem fór fram þann 31.okt. og 1.nóv. 17 keppendur tóku þátt og var mikill...
Mikilvægt er fyrir matreiðslumenn framtíðarinnar að þekkja fjölbreytt hráefni og kunna skil á því hvernig það verður til. Liður í þessu var heimsókn Rúnars Inga Guðjónssonar,...
Fjölskyldufyrirtækið Kjarnafæði stóð fyrir Happdrætti á sýningarbás þeirra á Stóreldhúsinu 2019 sem fram fór í síðustu viku. Þátttakan var mjög góð og hafa nú átta vinningshafar...
Samstarfssamningur Fastus og Bocuse d´Or á Íslandi var undirritaður á Stóreldhússýningunni í Laugardagshöll þann 1. nóvember síðastliðinn. Samkomulagið felur m.a. í sér að Fastus veitir Bocuse...
ALMOND & OAT – gerðar fyrir kaffi – án mjólkurinnihalds – lífræn – freyðir vel. Þótt upprunalegu möndludrykkurinn og hafradrykkurinn frá RUDE HEALTH séu ótrúlega fjölhæfir...