Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Stal Japan Airlines hugmynd frá Icelandair?

Birting:

þann

Icelandair innleiðir skyndibita í matarflóru sína. Neðangreind grein birtist í blöðunum, sumarið 2012 og má lesa hana hér:

Icelandair innleiðir skyndibita í matarflóru sína

En Adam var ekki lengi í Paradís, því Japanska flugfélagið Japan Airlines sá hversu brilliant hugmynd þetta var hjá Íslendingum að þeir gerður samning við KFC og buðu um Jól og áramót upp á kjúklingarétti í vélum sínum.

Smáaletrið:
Í Japan er mikil hefð fyrir því að borða á skyndibitastaðnum KFC yfir jólin. Ástæðan er sú að í kringum 1970 fór KFC að markaðssetja vörur sínar sem ómissandi þátt í jólahaldi í Japan og svo virðist sem markaðsáætlunin hafi tekist fullkomlega. Í desember selur KFC fimm til tíu sinnum meira af kjúklingi í Japan en í öðrum mánuðum ársins.

Segið þið svo að Íslendingar séu ekki í fararbroddi.

 

Mynd: Skjáskot af frétt á heimasíðu fabrikkan.is

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið