Sverrir Halldórsson
Stal Japan Airlines hugmynd frá Icelandair?
Icelandair innleiðir skyndibita í matarflóru sína. Neðangreind grein birtist í blöðunum, sumarið 2012 og má lesa hana hér:
En Adam var ekki lengi í Paradís, því Japanska flugfélagið Japan Airlines sá hversu brilliant hugmynd þetta var hjá Íslendingum að þeir gerður samning við KFC og buðu um Jól og áramót upp á kjúklingarétti í vélum sínum.
Smáaletrið:
Í Japan er mikil hefð fyrir því að borða á skyndibitastaðnum KFC yfir jólin. Ástæðan er sú að í kringum 1970 fór KFC að markaðssetja vörur sínar sem ómissandi þátt í jólahaldi í Japan og svo virðist sem markaðsáætlunin hafi tekist fullkomlega. Í desember selur KFC fimm til tíu sinnum meira af kjúklingi í Japan en í öðrum mánuðum ársins.
Segið þið svo að Íslendingar séu ekki í fararbroddi.
Mynd: Skjáskot af frétt á heimasíðu fabrikkan.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni21 klukkustund síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati