Markaðurinn
Spennandi vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni erum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. með tvær vörur frá KTC á tilboði í þessari viku, basmati hrísgrjón og bakaðar baunir. Basmati hrísgrjónin eru í 10 kg. pokum og þú færð pokann með 35% afslætti á 2.331 kr. Bökuðu baunirnar eru ómissandi á morgunverðarhlaðborðið. Við seljum þær í 2,7 kg dósum og færð þú dósina með 35% afslætti á 354 kr/stk!
Kaka vikunnar er „Tout au chocolat“ súkkulaðikaka frá Erlenbacher en hún er einfaldlega ómótstæðileg súkkulaðisæla. Þú færð kökuna með 35% afslætti á 2.074 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






