Markaðurinn
Spennandi vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni erum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. með tvær vörur frá KTC á tilboði í þessari viku, basmati hrísgrjón og bakaðar baunir. Basmati hrísgrjónin eru í 10 kg. pokum og þú færð pokann með 35% afslætti á 2.331 kr. Bökuðu baunirnar eru ómissandi á morgunverðarhlaðborðið. Við seljum þær í 2,7 kg dósum og færð þú dósina með 35% afslætti á 354 kr/stk!
Kaka vikunnar er „Tout au chocolat“ súkkulaðikaka frá Erlenbacher en hún er einfaldlega ómótstæðileg súkkulaðisæla. Þú færð kökuna með 35% afslætti á 2.074 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas