Markaðurinn
Slow Food i Norden með nýja heimasíðu
Nýr vefur Slow Food i Norden fór í loftið nú á dögunum.
Slow Food i Norden er tengslanet fyrir allar staðbundnar deildir Slow Food samtakanna á Norðurlöndum, sem móta sína stefnu samkvæmt gildi og markmiði samtakanna um góðan, hreinan og sanngjarn mat fyrir alla í gegnum verkefni um líffræðilega fjölbreytni, fræðslu og miðlun.
Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð – www.tonaflod.is
Kíkið á heimasíðu Slow Food i Norden: www.slowfoodnordic.com

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun