Markaðurinn
Slow Food i Norden með nýja heimasíðu
Nýr vefur Slow Food i Norden fór í loftið nú á dögunum.
Slow Food i Norden er tengslanet fyrir allar staðbundnar deildir Slow Food samtakanna á Norðurlöndum, sem móta sína stefnu samkvæmt gildi og markmiði samtakanna um góðan, hreinan og sanngjarn mat fyrir alla í gegnum verkefni um líffræðilega fjölbreytni, fræðslu og miðlun.
Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð – www.tonaflod.is
Kíkið á heimasíðu Slow Food i Norden: www.slowfoodnordic.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






