Markaðurinn
Sértilboð Kokku á Chef’sChoice Trizor XV til lesenda Veitingageirans kr. 19.900 (alm.verð 29.900)
Chef’sChoice Trizor XV er nýjasta afurðin frá Edgecraft. Trizor XV er rafmagnsbrýni með demantsskífum sem mynda nýja egg á hnífinn hratt og örugglega. Trizor XV breytir hefðbundnum 40 gráðu hnífum í 30 gráðu hnífa, sem er sú gráða sem er að verða vinsælli á markaðnum í dag.
Það hefur verið markmið Chef’sChoice frá árinu 1985 að hanna og framleiða bestu og notendavænstu hnífabrýnin á markaðnum og þetta brýni hefur fengið frábærar viðtökur á ýmsum miðlum um allan heim.
Umfjöllun á Americas Test kitchen:
Kokka
Laugavegi 47
www.kokka.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum