Markaðurinn
Samhentir inná síðu Veitingageirans
Samhentir í samstarf við stórglæsilega síðu veitingageirans. Samhentir eru leiðandi fyrirtæki þegar kemur að umbúðum fyrir matvæli. Höfum við þjónustað fiskvinnslur, kjötvinnslur, mjólkurframleiðendur og brugghús í áratugi.
Höfum einnig útvegað mörgum veitingahúsum vacuumpoka og hina frægu Lalladalla í öllum mögulegum stærðum. Nú höfum við tekið inn flotta línu í einnotavörum fyrir veitingahús og take away staði.
Hlökkum til að heyra í ykkur og sýna ykkur hvað við höfum uppá að bjóða. Fyrir meiri upplýsingar hafið samband við skrifstofu 575800.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta