Markaðurinn
Samhentir inná síðu Veitingageirans
Samhentir í samstarf við stórglæsilega síðu veitingageirans. Samhentir eru leiðandi fyrirtæki þegar kemur að umbúðum fyrir matvæli. Höfum við þjónustað fiskvinnslur, kjötvinnslur, mjólkurframleiðendur og brugghús í áratugi.
Höfum einnig útvegað mörgum veitingahúsum vacuumpoka og hina frægu Lalladalla í öllum mögulegum stærðum. Nú höfum við tekið inn flotta línu í einnotavörum fyrir veitingahús og take away staði.
Hlökkum til að heyra í ykkur og sýna ykkur hvað við höfum uppá að bjóða. Fyrir meiri upplýsingar hafið samband við skrifstofu 575800.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum