Markaðurinn
Samhentir inná síðu Veitingageirans
Samhentir í samstarf við stórglæsilega síðu veitingageirans. Samhentir eru leiðandi fyrirtæki þegar kemur að umbúðum fyrir matvæli. Höfum við þjónustað fiskvinnslur, kjötvinnslur, mjólkurframleiðendur og brugghús í áratugi.
Höfum einnig útvegað mörgum veitingahúsum vacuumpoka og hina frægu Lalladalla í öllum mögulegum stærðum. Nú höfum við tekið inn flotta línu í einnotavörum fyrir veitingahús og take away staði.
Hlökkum til að heyra í ykkur og sýna ykkur hvað við höfum uppá að bjóða. Fyrir meiri upplýsingar hafið samband við skrifstofu 575800.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt3 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi






