Markaðurinn
Samhentir inná síðu Veitingageirans
Samhentir í samstarf við stórglæsilega síðu veitingageirans. Samhentir eru leiðandi fyrirtæki þegar kemur að umbúðum fyrir matvæli. Höfum við þjónustað fiskvinnslur, kjötvinnslur, mjólkurframleiðendur og brugghús í áratugi.
Höfum einnig útvegað mörgum veitingahúsum vacuumpoka og hina frægu Lalladalla í öllum mögulegum stærðum. Nú höfum við tekið inn flotta línu í einnotavörum fyrir veitingahús og take away staði.
Hlökkum til að heyra í ykkur og sýna ykkur hvað við höfum uppá að bjóða. Fyrir meiri upplýsingar hafið samband við skrifstofu 575800.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s