Markaðurinn
Samfélagsskýrsla Banana 2022 er komin út
Starfsfólk Banana hefur alltaf haft sjálfbærni að leiðarljósi í sínu starfi en nú hefur fyrsta samfélagsskýrsla Banana litið ljós.
Hún markar ákveðin tímamót í vinnu fyrirtækisins að sjálfbærnimálum þar sem skýr markmiðssetning ásamt reglubundnum mælingum á árangri verður í framhaldinu leiðarljós í sjálfbærnivinnu okkar.
Við erum afskaplega stolt af þessari fyrstu samfélagsskýrslu Banana en hana er hægt að sækja með því að
smella hér.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






