Markaðurinn
Samfélagsskýrsla Banana 2022 er komin út
Starfsfólk Banana hefur alltaf haft sjálfbærni að leiðarljósi í sínu starfi en nú hefur fyrsta samfélagsskýrsla Banana litið ljós.
Hún markar ákveðin tímamót í vinnu fyrirtækisins að sjálfbærnimálum þar sem skýr markmiðssetning ásamt reglubundnum mælingum á árangri verður í framhaldinu leiðarljós í sjálfbærnivinnu okkar.
Við erum afskaplega stolt af þessari fyrstu samfélagsskýrslu Banana en hana er hægt að sækja með því að smella hér.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun