Markaðurinn
Salatdressingar og sumarfjör hjá Lindsay – Hollar, fitulausar og frískandi salatdressingar frá Idun
Sumarið er tíminn kvað skáldið og fátt er þá betra en heilsusamleg salöt. Hvort heldur salötin eru ætluð ein og sér eða borin fram með kjöt- og fiskréttum, gera góðar salatdressingar oft gæfumuninn. Lindsay hf. heildsala býður stóreldhúsum upp á einstaklega hollar, fitulausar og frískar salatdressingar frá Idun.
Hafið samband við sölufólk okkar:
Lindsay hf.
Klettagarðar 23, 104 Reykjavík
Sími: 533 2600
[email protected]
www.lindsay.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt5 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan