Vín, drykkir og keppni
Sævar Már Sveinsson veitingastjóri á Hótel Holti
Margt breyttist á Hótel Holti eftir að það opnaði aftur 18. janúar. Sigmar Örn Ingólfsson, veitingastjóri og rekstrarstjóri hótelsins ásamt Eiríki Inga, ákvað að flytja norður á heimaslóðir og mun taka í þeirri sveit við stöðu yfirþjóns og veitingastjóra hjá Friðríki V – sem ber að fagna og er það mikill fengur fyrir Friðrík.
Sævar Már, sem var yfirþjónn fyrir verður veitingastjóri á Hótel Holti og kemur til með að stjórna nýjum sal og nýjum vinnubrögðum, þar sem meðal annars verður gert greinilegan mun á milli hádegis- og kvöldverða í þjónustu jafnt sem í matseðli.
© Dominique Plédel Jónsson / [email protected]
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt5 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun