Vín, drykkir og keppni
Sævar Már Sveinsson veitingastjóri á Hótel Holti
Margt breyttist á Hótel Holti eftir að það opnaði aftur 18. janúar. Sigmar Örn Ingólfsson, veitingastjóri og rekstrarstjóri hótelsins ásamt Eiríki Inga, ákvað að flytja norður á heimaslóðir og mun taka í þeirri sveit við stöðu yfirþjóns og veitingastjóra hjá Friðríki V – sem ber að fagna og er það mikill fengur fyrir Friðrík.
Sævar Már, sem var yfirþjónn fyrir verður veitingastjóri á Hótel Holti og kemur til með að stjórna nýjum sal og nýjum vinnubrögðum, þar sem meðal annars verður gert greinilegan mun á milli hádegis- og kvöldverða í þjónustu jafnt sem í matseðli.
© Dominique Plédel Jónsson / [email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






