Vín, drykkir og keppni
Sævar Már Sveinsson veitingastjóri á Hótel Holti
Margt breyttist á Hótel Holti eftir að það opnaði aftur 18. janúar. Sigmar Örn Ingólfsson, veitingastjóri og rekstrarstjóri hótelsins ásamt Eiríki Inga, ákvað að flytja norður á heimaslóðir og mun taka í þeirri sveit við stöðu yfirþjóns og veitingastjóra hjá Friðríki V – sem ber að fagna og er það mikill fengur fyrir Friðrík.
Sævar Már, sem var yfirþjónn fyrir verður veitingastjóri á Hótel Holti og kemur til með að stjórna nýjum sal og nýjum vinnubrögðum, þar sem meðal annars verður gert greinilegan mun á milli hádegis- og kvöldverða í þjónustu jafnt sem í matseðli.
© Dominique Plédel Jónsson / [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






