Markaðurinn
Sænskar kjötbollur, mangó chutney og bláberjaostakaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni eru sænskar kjötbollur frá Felix og mangó chutney frá KTC vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. Kjötbollurnar eru úr svína- og nautakjöti og við viljum banda á að þær eru steiktar. Hver sölueining er 5,5 kg kassi. Þessa vikuna fást kjötbollurnar með 30% afslætti á 1.198 kr./kg. Einnig er 30% afsláttur af mangó chutney í 2,5kg dósum en það kostar nú 1.305 kr.
Kaka vikunnar er ljúffeng bláberjaostaka frá Erlenbacher. Kakan fæst með 40% afslætti þessa vikuna eða á 2.746 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum