Markaðurinn
Sænskar kjötbollur, mangó chutney og bláberjaostakaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni eru sænskar kjötbollur frá Felix og mangó chutney frá KTC vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. Kjötbollurnar eru úr svína- og nautakjöti og við viljum banda á að þær eru steiktar. Hver sölueining er 5,5 kg kassi. Þessa vikuna fást kjötbollurnar með 30% afslætti á 1.198 kr./kg. Einnig er 30% afsláttur af mangó chutney í 2,5kg dósum en það kostar nú 1.305 kr.
Kaka vikunnar er ljúffeng bláberjaostaka frá Erlenbacher. Kakan fæst með 40% afslætti þessa vikuna eða á 2.746 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið