Markaðurinn
Sænskar kjötbollur, mangó chutney og bláberjaostakaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni eru sænskar kjötbollur frá Felix og mangó chutney frá KTC vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. Kjötbollurnar eru úr svína- og nautakjöti og við viljum banda á að þær eru steiktar. Hver sölueining er 5,5 kg kassi. Þessa vikuna fást kjötbollurnar með 30% afslætti á 1.198 kr./kg. Einnig er 30% afsláttur af mangó chutney í 2,5kg dósum en það kostar nú 1.305 kr.
Kaka vikunnar er ljúffeng bláberjaostaka frá Erlenbacher. Kakan fæst með 40% afslætti þessa vikuna eða á 2.746 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt2 dagar síðan
Óvænt áhrif TikTok: Heimsmarkaður glímir við pistasíuskort