Vertu memm

Markaðurinn

Rekstrarvörur gera nýjan heildarsamning við Félagsstofnun stúdenta

Birting:

þann

Rekstrarvörur gera nýjan heildarsamning við Félagsstofnun stúdenta

Rekstrarvörur hafa gert heildarsamning við Félagsstofnun stúdenta (FS) sem nær til fjölbreyttrar starfsemi stofnunarinnar. FS rekur meðal annars bóksölu, leikskóla, stúdentagarða, veitingastaði og verslanir og gegnir þannig lykilhlutverki í lífi stúdenta við Háskóla Íslands.

Samningurinn felur í sér að FS fær þjónustu og lausnir frá Rekstrarvörum sem styðja við daglegan rekstur og auka skilvirkni í starfseminni. Með samstarfinu er lögð áhersla á áreiðanlega þjónustu og hagnýtar lausnir sem henta fjölbreyttum rekstrarumhverfum.

„Við erum stolt af þessu samstarfi og hlökkum til að styðja við mikilvægt hlutverk Félagsstofnunar stúdenta,“

segir Björn Kári, sölumaður hjá Rekstrarvörum, sem undirritaði samninginn fyrir hönd fyrirtækisins.

Samstarfið við FS er enn eitt dæmið um hvernig Rekstrarvörur vinna með veitingageiranum, skólum og stofnunum um land allt, með lausnir sem einfalda rekstur, bæta þjónustu og spara tíma og kostnað.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið