Marsfundur Klúbbs Matreiðslumeistara var haldinn 6. mars s.l. í boði Sölufélags Garðyrkjumanna (SFG) Brúarvogi 2 í Reykjavík. Í félaginu eru um 70 garðyrkjubændur. Félagið er vel...
Um liðna helgi lauk Food & Fun hátíðin eftir frábæra og vel heppnaða fimm daga sem hún stóð yfir. Lokakeppni var haldin í Petersen svítunni þar...
Ég hef unnið í faginu síðan 1995 og starfa nú sem forstöðumaður veitingasviðs hjá Center Hotels. Trúnaðarstörf fyrir MATVÍS hafa átt stóran þátt í lífi mínu...
Ágúst Már Garðarsson matreiðslumaður gefur kost á sér til formanns Matvís. Framboðsfrestur rann út í dag 7. mars klukkan 16 og eru þrjú í framboði til...
Mikil aukning hefur verið á útflutningi sjávarafurða til Frakklands á liðnum árum. Frakkland er nú stærsti markaðurinn fyrir ferskan þorsk. Þann 24. janúar sl. skipulagði Íslandsstofa...