Markaðurinn
Októbertilboð – Gómsætt Djúpalóns humarsoð beint í pottinn
Til að ná bestu bragðgæðum við soðgerð þarf soðið að malla í marga klukkutíma og þarf stöðuga viðveru. Einnig þarf mikið magn af humarklóm og skeljum sem krefst mikils kælipláss.
Til þess að auðvelda viðskiptavinum okkar lífið höfum við hjá Djúpalóni hafið framleiðslu á bragðmiklu gæða humarsoði og hafa viðtökur verið frábærar. En fátt er betri en heit bragðgóð humarsúpa.
Með því að eiga tilbúið soð tekur enga stund að laga ljúffenga súpu eftir smekk og áherslum hvers og eins.
Endilega bjallaðu í okkur til að fá nánari upplýsingar: 588-7900.
Djúpalón ehf.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum