Markaðurinn
Októbertilboð – Gómsætt Djúpalóns humarsoð beint í pottinn
Til að ná bestu bragðgæðum við soðgerð þarf soðið að malla í marga klukkutíma og þarf stöðuga viðveru. Einnig þarf mikið magn af humarklóm og skeljum sem krefst mikils kælipláss.
Til þess að auðvelda viðskiptavinum okkar lífið höfum við hjá Djúpalóni hafið framleiðslu á bragðmiklu gæða humarsoði og hafa viðtökur verið frábærar. En fátt er betri en heit bragðgóð humarsúpa.
Með því að eiga tilbúið soð tekur enga stund að laga ljúffenga súpu eftir smekk og áherslum hvers og eins.
Endilega bjallaðu í okkur til að fá nánari upplýsingar: 588-7900.
Djúpalón ehf.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti