Markaðurinn
Nýtt vörumerki í kokkafatnaði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf: Le Nouveau Chef
Nú hefur úrvalið í kokkafatnaði aukist til muna hjá okkur eftir að við hófum innflutning og sölu á fatnaði frá Le Nouveau Chef. Fatnaðurinn er hannaður með þægindi að leiðarljósi og einungis er notast við hágæða efni í framleiðslunni. Flottur, töff og öðruvísi kokkafatnaður sem vekur eftirtekt!
Einnig fáum við mjög reglulega spennandi nýjungar frá Kentaur, en það má með sanni segja að Kentaur hafi fest sig í sessi sem eitt vinsælasta vörumerkið í kokkafatnaði á Íslandi í dag.
Út nóvember 2017 er 20% afsláttur af öllum kokkafatnaði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Fyrir nánari upplýsingar má hafa samband við Díönu í síma 820-1101 eða með því að senda póst á [email protected]
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður


















