Markaðurinn
Nýtt vörumerki í kokkafatnaði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf: Le Nouveau Chef
Nú hefur úrvalið í kokkafatnaði aukist til muna hjá okkur eftir að við hófum innflutning og sölu á fatnaði frá Le Nouveau Chef. Fatnaðurinn er hannaður með þægindi að leiðarljósi og einungis er notast við hágæða efni í framleiðslunni. Flottur, töff og öðruvísi kokkafatnaður sem vekur eftirtekt!
Einnig fáum við mjög reglulega spennandi nýjungar frá Kentaur, en það má með sanni segja að Kentaur hafi fest sig í sessi sem eitt vinsælasta vörumerkið í kokkafatnaði á Íslandi í dag.
Út nóvember 2017 er 20% afsláttur af öllum kokkafatnaði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Fyrir nánari upplýsingar má hafa samband við Díönu í síma 820-1101 eða með því að senda póst á diana@asbjorn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið