Markaðurinn
Nýtt vörumerki í kokkafatnaði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf: Le Nouveau Chef
Nú hefur úrvalið í kokkafatnaði aukist til muna hjá okkur eftir að við hófum innflutning og sölu á fatnaði frá Le Nouveau Chef. Fatnaðurinn er hannaður með þægindi að leiðarljósi og einungis er notast við hágæða efni í framleiðslunni. Flottur, töff og öðruvísi kokkafatnaður sem vekur eftirtekt!
Einnig fáum við mjög reglulega spennandi nýjungar frá Kentaur, en það má með sanni segja að Kentaur hafi fest sig í sessi sem eitt vinsælasta vörumerkið í kokkafatnaði á Íslandi í dag.
Út nóvember 2017 er 20% afsláttur af öllum kokkafatnaði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Fyrir nánari upplýsingar má hafa samband við Díönu í síma 820-1101 eða með því að senda póst á [email protected]
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni18 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann