Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt veitinga- og kaffihús á Blönduósi
Ömmukaffi er nýtt veitinga- og kaffihús við Húnabraut 2 á Blönduósi þar sem veitingahúsið Við Árbakkann var áður til húsa.
Eigendur eru þær Bryndís Sigurðardóttir og Birna Sigfúsdóttir og koma þær til með að starfa sjálfar við reksturinn.
Búið að er að mála húsið bæði að innan og utan og mun viðbygging lagfærð þannig að sölulúga verður sett upp á hlið hússins, þar sem seldar verða pylsur, ís og fleira.
Ömmukaffi opnaði formlega nú um síðastliðna helgi og er boðið upp á morgunverðarhlaðborð frá kl. 9:00 til kl. 11:00 mánudaga til föstudaga og brunch um helgar. Súpa í hádeginu, heimabakað bakkelsi eplakaka, skúffukaka, vöfflur, marengstertur ofl. ásamt létta rétti beyglur, panini, svo fátt eitt sé nefnt.
Opið er frá kl. 9:00 til kl. 23:00 alla daga vikunnar.
Myndir af facebook síðu Ömmukaffi.
Skoðið nágrennið við Ömmukaffi með því að smella á eftirfarandi mynd og draga til:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar14 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s