Markaðurinn
Nýjar asískar vörur hjá Innnes
Við höfum nú bætt við frábærum asískum vörum í vöruval okkar. Ramen og Miso súpa frá OSCAR og nýjum spennandi vörum frá Yama.
Oscar Signature Ramen Soup
Ný tilbúin súpa frá Oscar í Signature vörulínunni.
Bragðmikil og rjómakennd japönsk kjúklingasúpa, inniheldur bragðblöndu af miso, sesam og chili. Silkimjúk áferð og djúpt bragð. Þessi vara gerir þér klift að bjóða uppá alvöru ramen með lítilli fyrirhöfn og miklu/góðu bragði.
Hentar vel í klassíska ramen rétti. Skoða vöru í vefverslun Innnes.
Lítill undirbúingstími
Stöðugleiki í gæðum og bragði
Geymist við herbergishita í ópnaðri umbúðum
Alvöru Japanskt bragð, unnið fyrir fageldhús af fagfólki
Oscar Miso Buillon Paste
Miso blautkrafturinn er unnin úr gerjaðri soyja ásamt blöndu af kryddum. Þessi kraftur ef í fullkomnu jafnvægi og tryggir þér að nálgast grunninn að Asískri matargerð. Þessi vara er gluten og laktósa laus vara.
Notið 40-50g í hvern líter af sjóandi vatni eða notið beint í rétt til að gefa bragð. Með þessari vöru færðu alltaf stöðugleika í bragði í hvert sinn sem hún er notuð. Skoða vöru í vefverslun.
Oscar Miso Buillon er auðvelt í notkun og hægt að nota á ýmsan hátt:
Marinering fyrir grænmeti, fisk og kjöt
Dressingar eða vinagrettur
Grunnkraftur í súpur og sósur
Hentar vel fyrir vegan
Yama Yuzu Dressing
Vörunúmer 611127
Frískandi sósa gerð úr ferskum Yuzu safa, bragðmikilli sojasósu og umami-ríku dashi, og býður upp á hið fullkomna jafnvægi sítrus- og saltbragðs. Hún er tilvalin sem salatsósa, létt marinering fyrir grillaðan kjúkling eða fisk, eða sem bragðmikil ídýfa fyrir dumplings. Lyftir upp réttunum þínum með líflegu og einstöku bragði af uppáhalds sítrónu Japana.
Yama Ponzu Citrus Dressing
Vörunúmer 611128
Ponzu sítrus dressing er ljúffeng sósa þar sem sítróna og soya eru ríkjandi í bragði. Hentar sem dressing eða dipping sósa og er tilvalin fyrir poke skálar, núðlur, Kaiso þangsalat, dumplings, sashimi og jafnvel með grilluðu kjöti.
Yama Pinda Pinda Satay sósa
Vörunúmer 611134
Pinda Pinda sósa frá YAMA er bragðmikil og tilbúin til notkunar, indónesísk satay-sósa með ríkulegu og krydduðu bragði. Hún er gerð úr ristuðum jarðhnetum sem gefa henni djúpt og einstakt bragð. Fullkomin með grilluðum réttum, kjöti, pottréttum, grænmeti eða sem ídýfa.
Yama Ichiban Sanuki Ramen núðlur
Vörunúmer 611133
Hvort sem þú býrð til klassískt Tonkotsu, Shoyu eða sterkt Miso ramen, þá skila Ichiban Sanuki Ramen núðlurnar þér veitingahúsagæðum í bæði bragði og áferð. Núðlurnar eru forsoðnar og koma í 200 g skömmtum sem tryggir þægindi og einfaldleika í annasömum eldhúsum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn











