Frétt
Ný matreiðslubók eftir Bjarna yfirmatreiðslumann Grillsins
Cooking with style er ný matreiðslubók frá Yfirmatreiðslumanni RadisonSAS Hótel Sögu honum Bjarna Gunnari Kristinssyni, og á bókin að lýsa tíðarandanum hjá Bjarna í gegnum árin á Sögu.
Þetta er lofsvert framtak hjá Bjarna og er bókin gefin út Blurb útgáfunni í San Francisco og gædd þeim eiginleika að ekki þarf að prenta einhver 2000 þúsund eintök til að ná upp í kostnað heldur er bókin prentuð í hvert sinn sem pöntun kemur og það er einmitt ástæðan að hann réðist í þetta þó með dyggri aðstoð Sögu og starfsfólkinu sem daglega vinnur undir hans stjórn .
Menn geta séð bókina og pantað á:
www.blurb.com/bookstore/detail/245653
Við óskum Bjarna og Sögumönnum til hamingju með framtakið og vonum að þetta sé bara byrjunin á bókaflóði íslenskra kokkabóka.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann