Frétt
Ný matreiðslubók eftir Bjarna yfirmatreiðslumann Grillsins
Cooking with style er ný matreiðslubók frá Yfirmatreiðslumanni RadisonSAS Hótel Sögu honum Bjarna Gunnari Kristinssyni, og á bókin að lýsa tíðarandanum hjá Bjarna í gegnum árin á Sögu.
Þetta er lofsvert framtak hjá Bjarna og er bókin gefin út Blurb útgáfunni í San Francisco og gædd þeim eiginleika að ekki þarf að prenta einhver 2000 þúsund eintök til að ná upp í kostnað heldur er bókin prentuð í hvert sinn sem pöntun kemur og það er einmitt ástæðan að hann réðist í þetta þó með dyggri aðstoð Sögu og starfsfólkinu sem daglega vinnur undir hans stjórn .
Menn geta séð bókina og pantað á:
www.blurb.com/bookstore/detail/245653
Við óskum Bjarna og Sögumönnum til hamingju með framtakið og vonum að þetta sé bara byrjunin á bókaflóði íslenskra kokkabóka.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt22 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






