Frétt
Ný matreiðslubók eftir Bjarna yfirmatreiðslumann Grillsins
Cooking with style er ný matreiðslubók frá Yfirmatreiðslumanni RadisonSAS Hótel Sögu honum Bjarna Gunnari Kristinssyni, og á bókin að lýsa tíðarandanum hjá Bjarna í gegnum árin á Sögu.
Þetta er lofsvert framtak hjá Bjarna og er bókin gefin út Blurb útgáfunni í San Francisco og gædd þeim eiginleika að ekki þarf að prenta einhver 2000 þúsund eintök til að ná upp í kostnað heldur er bókin prentuð í hvert sinn sem pöntun kemur og það er einmitt ástæðan að hann réðist í þetta þó með dyggri aðstoð Sögu og starfsfólkinu sem daglega vinnur undir hans stjórn .
Menn geta séð bókina og pantað á:
www.blurb.com/bookstore/detail/245653
Við óskum Bjarna og Sögumönnum til hamingju með framtakið og vonum að þetta sé bara byrjunin á bókaflóði íslenskra kokkabóka.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun