Markaðurinn
Ný kynslóð vistvænna drykkjarröra sem endast
John Lindsay kynnir á markað drykkjarrör sem þola bæði heita og kalda drykki, endast í marga klukkutíma án þess að leysast upp í drykknum og eru án aukabragðs.
Rörin eru framleidd í Evrópu úr náttúrulegum, lífbrjótanlegum trefjum og uppfylla alla helstu gæðastaðla Evrópusambandsins.
Kynningartilboð í desember
Í kynningarskyni fylgir pakki af hátíðarútgáfu af rörunum með hverjum kassa af stóreldhúsapakkningunum meðan birgðir endast. Þau eru einstaklega falleg í heita súkkulaðidrykki eða aðra skemmtilega jóladrykki, blandað af rauðum og grænum rörum í pokanum.
-Þola heita og kalda drykki
-Ekkert aukabragð
-Endast í marga klukkutíma
-Leysast ekki upp í drykknum
-Vistvæn og niðurbrjótanleg
-Framleidd í samræmi við ESB staðla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni







