Kristinn Frímann Jakobsson
Nóvemberfundur KM Norðurland
Nóvemberfundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 12. nóvember. Ó.Johnson & Kaaber / Sælkeradreifing bjóða upp á létta kynningu á fyrirtækinu kl 17.30 stundvíslega í húsakynnum sínum í Nýju Kaffibrennslunni að Tryggvabraut 16. Léttar veitingar í boði fyrirtækisins.
Fundurinn fer síðan fram á Kung Fu Brekkugötu 3, eftir kynninguna eða um kl 18:30
Dagskrá:
- Fundur settur.
- Fundargerð októberfundar lesin.
- Gestur kvöldins er Hafliði Halldórsson forseti K.M.
- Matreiðslunemarnir sem tóku þátt í keppninni á Matur-Inn 2013, verða boðnir á fundinn og farið verður yfir keppnina.
- Happadrætti.
- Önnur mál.
- Fundarslit.
Endilega bjóðið nýjum félögum með á fundinn til að kynna sér starfið.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Maturinn á Kung Fu er í boði Ó.Johnson & Kaaber / Sælkeradreifingar en drykkir eru á eigin ábyrgð
Kveðja Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann