Björn Ágúst Hansson
Nemendur buðu kennurum í stórveislu | Met fjöldi í 2. bekk í matreiðslu
Þann 5. nóvember s.l. var 2. bekkur í matreiðslu og framreiðslu í Hótel og matvælaskólanum með hádegismat fyrir kennara í Menntaskólanum í Kópavogi, en þar var boðið upp á glæsilegan fjögurra rétta matseðil.
Eldhúsinu var skipt niður í fjóra hópa og einn hópur sá um einn rétt fyrir sig og núna eru 30 manns í 2. bekk í matreiðslu sem er víst met fjöldi í einum bekk að sögn Guðmundar Guðmundssonar eða Mumma sem hann er kallaður, þannig það voru 6 til 8 manns í hverjum hóp og var nóg af höndum fyrir hvern disk.
Þetta gekk mjög vel fyrir sig og allir fóru sáttir í kennslu eftir þessa veislu.
Myndir: Nemendur í 2. bekk.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur