Markaðurinn
Nautafille, smjördeigsrúlla með súkkulaði og súkkulaðikaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vörur vikunnar að þessu sinni hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. eru nautafille frá West Fleisch og smjördeigsrúllur með súkkulaði frá Mantinga. Nautafille er hreinsað og tilbúið á pönnunna, grillið eða í ofninn. Það fæst með 30% afslætti þessa vikuna eða 1.878 kr/kg. Smjördeigsrúllurnar eru fylltar með dökku súkkulaði og bragðast dásamlega. Nú fást þær með 30% afslætti á 21 kr./stk. en þess má geta að það eru 80 stk í kassanum.
Kaka vikunnar er glæsileg fjögurra hæða súkkulaðiterta. Kakan er forskorin í 12 sneiðar. Hún fæst þessa vikuna með 40% afslætti eða á 2.631 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






