Markaðurinn
Nautafille, smjördeigsrúlla með súkkulaði og súkkulaðikaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vörur vikunnar að þessu sinni hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. eru nautafille frá West Fleisch og smjördeigsrúllur með súkkulaði frá Mantinga. Nautafille er hreinsað og tilbúið á pönnunna, grillið eða í ofninn. Það fæst með 30% afslætti þessa vikuna eða 1.878 kr/kg. Smjördeigsrúllurnar eru fylltar með dökku súkkulaði og bragðast dásamlega. Nú fást þær með 30% afslætti á 21 kr./stk. en þess má geta að það eru 80 stk í kassanum.
Kaka vikunnar er glæsileg fjögurra hæða súkkulaðiterta. Kakan er forskorin í 12 sneiðar. Hún fæst þessa vikuna með 40% afslætti eða á 2.631 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Frétt4 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi