Markaðurinn
Myndir: Jólapartý Stella Artois
Stella Artois hélt sitt árlega Jólapartý nú í vikunni. Partýið er haldið til að fagna útkomu hátíðarútgáfu Stella Artois í 750ml flösku.
Í þetta skiptið var fögnuðurinn á Hverfisbarnum og var þar margt um manninn. Tríóið Hot Eskimos lék ljúfa tóna og Sigríður Thorlacius tók nokkur vel valin lög með þeim félögum. Björn Bragi stjórnaði fögnuðinum af sinni alkunnu snilld.
Stella Artois, í þeirri mynd sem við þekkjum hann í dag, var upphaflega bruggaður sem jólabjór fyrir íbúa Leuven, heimabæjar Stellu. Bjórinn sló svo rækilega í gegn að ákveðið var að brugga hann allt árið um kring. Í dag er Stella Artois mest seldi belgíski bjór heims og lang vinsælasti flöskubjórinn á Íslandi.
Þetta kvöld var tilkynnt að Stella Artois hyggðist leggja 10 krónur af hverri seldri einingu á tímabilinu 16. nóvember til 16. desember, til Umhyggju – félags langveikra barna. Umboðsaðili Stella Artois á Íslandi reið á vaðið með 100.000 kr. framlagi.
Hægt er að fylgjast með gangi söfnunarinnar á vefslóðinni: www.stellaartois.is

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu