Björn Ágúst Hansson
Myndir frá útgáfupartý og 5 ára afmæli RUB23
Á fimmtudaginn síðastliðinn hélt veitingastaðurinn RUB23 uppá 5 ára afmælisveislu staðarins og einnig var fagnað nýútkomnu matreiðslubók RUB23.
RUB23 opnaði fyrst á Akureyri í júní árið 2008 og opnuðu svo veitingastaðinn sinn í Reykjavík í fyrra og gengur mjög vel að sögn eiganda.
Það var margt um manninn í útgágupartýinu alveg frá byrjun til enda og virkilega góð stemning. Boðið var uppá drykki, sushi, lamb á prjóni og að sjálfsögðu hina frægu sushipizzu.
Bókin þeirra er mjög flott, margar flottar uppskriftir, fallegar myndir og var sett saman á aðeins 24 tímum.
Uppskriftirnar eru vel útskýrðar og auðvelt að vinna eftir þeim, þar er t.a.m. verið að kenna hvernig á að gera sushi, sushipizzuna og margt fleira, en bókin fæst bæði í búðum og á staðnum hjá þeim.
Myndir og texti: Björn og Bragi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann