Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Mögnuð matarveisla á Vox – Einn færasti kokkur Danmerkur verður gestakokkur á Vox

Birting:

þann

Mögnuð matarveisla á Vox - DK dagar 2013

VOX Restaurant býður í magnaða matarveislu 30. október til 2. nóvember næstkomandi þar sem Jakob Mielcke yfirmatreiðslumeistari og meðeigandi Mielcke & Hurtigkarl sem talinn er einn af bestu veitingastöðunum í Kaupmannahöfn mun bjóða gestum á Vox upp á danska matargerðarlist eins og hún gerist best á okkar tímum.  Mielcke hefur gert garðinn frægan víða um heim og hann sló m.a. eftirminnilega í gegn á Food & Fun 2012.

Mielcke er ögrandi matreiðslumeistari og kemur fólki á óvart með list sinni. Stíll Mielckes er einlægur og nýstárlegur, með asískum hreim, og hann sækir flest sín hráefni beint „beint til bónda“.

Kíktu á matseðilinn á meðfylgjandi vefslóð og fáðu að vita meira á www.vox.is eða borðapantanir í síma 444 5050 og á [email protected]

[wpdm_file id=29]

 

Mynd. Aðsend

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið