Smári Valtýr Sæbjörnsson
Mögnuð matarveisla á Vox – Einn færasti kokkur Danmerkur verður gestakokkur á Vox
VOX Restaurant býður í magnaða matarveislu 30. október til 2. nóvember næstkomandi þar sem Jakob Mielcke yfirmatreiðslumeistari og meðeigandi Mielcke & Hurtigkarl sem talinn er einn af bestu veitingastöðunum í Kaupmannahöfn mun bjóða gestum á Vox upp á danska matargerðarlist eins og hún gerist best á okkar tímum. Mielcke hefur gert garðinn frægan víða um heim og hann sló m.a. eftirminnilega í gegn á Food & Fun 2012.
Mielcke er ögrandi matreiðslumeistari og kemur fólki á óvart með list sinni. Stíll Mielckes er einlægur og nýstárlegur, með asískum hreim, og hann sækir flest sín hráefni beint „beint til bónda“.
Kíktu á matseðilinn á meðfylgjandi vefslóð og fáðu að vita meira á www.vox.is eða borðapantanir í síma 444 5050 og á [email protected]
[wpdm_file id=29]
Mynd. Aðsend
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu