Sigurður Már Guðjónsson
Michelin kokkurinn Benoît Violier fannst látinn á heimili sínu
Fransk-svissneski stjörnukokkurinn Benoît Violier fannst látinn á heimili sínu í Sviss í gærdag. Violier, sem rak hið fræga veitingahúsi Restaurant de l’Hotel de Ville, sem hafði hlotið þrjár Michelin-stjörnur. Lögreglan telur að Violier hafi framið sjálfsvíg.
Lögreglan fór á heimili hans í Crissier þar sem líkið fannst. Talið er að hann hafi tekið eigið líf með skammbyssu.
Crissier er skammt frá borginni Lausanne í suðvesturhluta Sviss þar sem veitingastaður Violier er til húsa.
Restaurant de l’Hotel de Ville var valinn besti veitingastaður í heimi í tímaritinu La Liste, en þar var birtur listi yfir 1.000 veitingastaði í 48 löndum.
Lögreglan rannsakar nú málið, en segir að ekki verði gefna frekari upplýsingar um málið að svo stöddu af virðingu við fjölskyldu hins látna.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit