Markaðurinn
Matreiðslurjómi, sýrður rjómi og latte macchiato eftirréttakökur eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni eru rjómadagar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. en vörur vikunnar eru matreiðslurjómi, bæði venjulegur og laktósafrír, og sýrður rjómi en allur rjóminn er frá Knorr. Rjómarnir fást með 40% afslætti en matreiðslurjóminn er á 341 kr. og sýrði rjóminn á 487 kr.
Kaka vikunnar er latte macchiato eftirréttur sem er algjörlega ómótstæðilegur! Það eru 12 skammtar í kassa og fæst kassinn einnig með 40% afslætti þessa vikuna eða á 1.471 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni2 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri