Markaðurinn
Lifandi hörpudiskur
Við hjá 101 Seafood erum að bjóða upp á lifandi sjávarfang frá Noregi.
Ein helsta varan okkar er lifandi hörpudiskur.
Hörpudiskurinn okkar er inn á Michelin-stjörnu stöðum á borð við Frantzen í Svíþjóð og Maaemo í Noregi.
Þú færð ekki betri gæði!
Hörpudiskurinn er sérvalinn af atvinnuköfurum og kemur hann í fjórum stærðarflokkum.
Superior, 11-12 cm
Giga, 12-13 cm
XL, 13-14 cm
XXL, 14 cm+
Einnig er hægt að fá hann Nitrogen frosinn.
Frekari upplýsingar er hægt að fá í síma 663-1678 eða á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin