Markaðurinn
Lifandi hörpudiskur
Við hjá 101 Seafood erum að bjóða upp á lifandi sjávarfang frá Noregi.
Ein helsta varan okkar er lifandi hörpudiskur.
Hörpudiskurinn okkar er inn á Michelin-stjörnu stöðum á borð við Frantzen í Svíþjóð og Maaemo í Noregi.
Þú færð ekki betri gæði!
Hörpudiskurinn er sérvalinn af atvinnuköfurum og kemur hann í fjórum stærðarflokkum.
Superior, 11-12 cm
Giga, 12-13 cm
XL, 13-14 cm
XXL, 14 cm+
Einnig er hægt að fá hann Nitrogen frosinn.
Frekari upplýsingar er hægt að fá í síma 663-1678 eða á [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati