Markaðurinn
Lifandi hörpudiskur
Við hjá 101 Seafood erum að bjóða upp á lifandi sjávarfang frá Noregi.
Ein helsta varan okkar er lifandi hörpudiskur.
Hörpudiskurinn okkar er inn á Michelin-stjörnu stöðum á borð við Frantzen í Svíþjóð og Maaemo í Noregi.
Þú færð ekki betri gæði!
Hörpudiskurinn er sérvalinn af atvinnuköfurum og kemur hann í fjórum stærðarflokkum.
Superior, 11-12 cm
Giga, 12-13 cm
XL, 13-14 cm
XXL, 14 cm+
Einnig er hægt að fá hann Nitrogen frosinn.
Frekari upplýsingar er hægt að fá í síma 663-1678 eða á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta