Markaðurinn
Lemon við Suðurlandsbraut með nýja kæliborðslínu
Nú nýverið tók veitingastaðurinn Lemon við Suðurlandsbraut í gagnið nýja kæliborðslínu frá Porkka og True – þetta er fullkomin og þægileg lína sem léttir verulega undir hjá starfsfólki.
Verslunartækni Geiri óskar starfsfólki til hamingju og þakkar gott samstarf á meðan breytingum stóð.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan