Starfsmannavelta
Kristján Gylfason hefur keypt og tekið við rekstri Bakarísins við brúna
Kristján Gylfason er nýr rekstraraðili Bakarísins við brúna á Akureyri, en hann keypti reksturinn af Andrési Magnússyni nú á dögunum.
Andrés stofnaði fyrirtækið fyrir 25 árum síðan, en hann kveðst hæstánægður með söluna, segir það draumastöðu að fyrirtækið verði áfram akureyrskt, en ekki útibú að sunnan og hluti af einhverri stærri keðju, segir hann í samtali við akureyri.net sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Bakaríið við Brúna
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or19 klukkustundir síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var