Veitingarýni
Kaffi Krús komin á þrítugsaldurinn og enn í sókn
Það var góð tilfinning að koma aftur á Selfoss og fá sér að borða, fyrir valinu í hádeginu var staðurinn Kaffi Krús, en húsið sem staðurinn er í heitir Núpur og var byggt árið 1931, en varð að veitingastað þegar Anna S. Árnadóttir opnaði 16. október 1992.
Nú í dag ræður þar ríkjum heima-, og matreiðslumaðurinn Tómas Þóroddsson og kemur hér lýsing á því sem hann leggur áherslu á:
Fyrst kom:
Kom skemmtilega á óvart þessi samsetning, flott eldun á lúðunni
Smakkaðist vel en saknaði sósunnar í réttinum
Mjög góð, humarbragðið náði í gegn, mild og unaðsleg að borða
Góður borgari 140 gr. úr kjöti frá Bassa í Krás, kartöflurnar fínar og sama má segja um sósuna
Mjög bragðgóð, eina að hjúpurinn var svolítið beiskur
Svakalega góð
Stóðum við á blístri eftir þessa lotu og héldum á vit ævintýra saddir og sælir.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður