Veitingarýni
Kaffi Krús komin á þrítugsaldurinn og enn í sókn
Það var góð tilfinning að koma aftur á Selfoss og fá sér að borða, fyrir valinu í hádeginu var staðurinn Kaffi Krús, en húsið sem staðurinn er í heitir Núpur og var byggt árið 1931, en varð að veitingastað þegar Anna S. Árnadóttir opnaði 16. október 1992.
Nú í dag ræður þar ríkjum heima-, og matreiðslumaðurinn Tómas Þóroddsson og kemur hér lýsing á því sem hann leggur áherslu á:
Fyrst kom:
Kom skemmtilega á óvart þessi samsetning, flott eldun á lúðunni
Smakkaðist vel en saknaði sósunnar í réttinum
Mjög góð, humarbragðið náði í gegn, mild og unaðsleg að borða
Góður borgari 140 gr. úr kjöti frá Bassa í Krás, kartöflurnar fínar og sama má segja um sósuna
Mjög bragðgóð, eina að hjúpurinn var svolítið beiskur
Svakalega góð
Stóðum við á blístri eftir þessa lotu og héldum á vit ævintýra saddir og sælir.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park


















