Vertu memm

Veitingarýni

Kaffi Krús komin á þrítugsaldurinn og enn í sókn

Birting:

þann

Kaffi Krús - Selfoss

Það var góð tilfinning að koma aftur á Selfoss og fá sér að borða, fyrir valinu í hádeginu var staðurinn Kaffi Krús, en húsið sem staðurinn er í heitir Núpur og var byggt árið 1931, en varð að veitingastað þegar Anna S. Árnadóttir opnaði 16. október 1992.

Nú í dag ræður þar ríkjum heima-, og matreiðslumaðurinn Tómas Þóroddsson og kemur hér lýsing á því sem hann leggur áherslu á:

Fyrst kom:

Fiskur dagsins: Lúða með döðlumauki, kartöflustöppu og dillsmjöri

Fiskur dagsins: Lúða með döðlumauki, kartöflustöppu og dillsmjöri

Kom skemmtilega á óvart þessi samsetning, flott eldun á lúðunni

Chicken Alfredo Tagliatelle með skinku og sveppum í rjómasósu

Chicken Alfredo Tagliatelle með skinku og sveppum í rjómasósu

Smakkaðist vel en saknaði sósunnar í réttinum

Humarpizza með humar, steinselju, hvítlauk furuhnetum og fersku rucola

Humarpizza með humar, steinselju, hvítlauk furuhnetum og fersku rucola

Mjög góð, humarbragðið náði í gegn, mild og unaðsleg að borða

Ostborgari með frönskum og kokteilsósu

Ostborgari með frönskum og kokteilsósu

Góður borgari 140 gr. úr kjöti frá Bassa í Krás, kartöflurnar fínar og sama má segja um sósuna

Súkkulaðikaka með þeyttum rjóma

Súkkulaðikaka með þeyttum rjóma

Mjög bragðgóð, eina að hjúpurinn var svolítið beiskur

 Rommkúlukaka með þeyttum rjóma


Rommkúlukaka með þeyttum rjóma

Svakalega góð

Stóðum við á blístri eftir þessa lotu og héldum á vit ævintýra saddir og sælir.

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið