Uncategorized @is
Jólapartý Stella Artois á Bjórgarðinum
Hið árlega jólapartý Stella Artois fór fram nú á miðvikudaginn, til að fagna útkomu hátíðarútgáfu Stella Artois í 750ml flösku.
Að þessu sinni var fögnuðurinn á Bjórgarðinum og óhætt að segja að margt hafi verið um manninn. Logi Bergmann sá um veislustjórn og leysti það verkefni af sinni alkunnu snilld.
Tríóið Jazzenhausen sá um tónlistina og leynigestur kvöldsins, Eyþór Ingi, tók nokkur lög með hljómsveitinni og var líflegur á sviðinu í gríni og eftirhermugír.
Stella Artois, í þeirri mynd sem við þekkjum hann í dag, var upphaflega bruggaður sem jólabjór fyrir íbúa Leuven, heimabæjar Stellu. Bjórinn sló svo rækilega í gegn að ákveðið var að brugga hann allt árið um kring.
Í dag er Stella Artois mest seldi belgíski bjór heims og lang vinsælasti flöskubjórinn á Íslandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður