Uncategorized @is
Jólapartý Stella Artois á Bjórgarðinum
Hið árlega jólapartý Stella Artois fór fram nú á miðvikudaginn, til að fagna útkomu hátíðarútgáfu Stella Artois í 750ml flösku.
Að þessu sinni var fögnuðurinn á Bjórgarðinum og óhætt að segja að margt hafi verið um manninn. Logi Bergmann sá um veislustjórn og leysti það verkefni af sinni alkunnu snilld.
Tríóið Jazzenhausen sá um tónlistina og leynigestur kvöldsins, Eyþór Ingi, tók nokkur lög með hljómsveitinni og var líflegur á sviðinu í gríni og eftirhermugír.
Stella Artois, í þeirri mynd sem við þekkjum hann í dag, var upphaflega bruggaður sem jólabjór fyrir íbúa Leuven, heimabæjar Stellu. Bjórinn sló svo rækilega í gegn að ákveðið var að brugga hann allt árið um kring.
Í dag er Stella Artois mest seldi belgíski bjór heims og lang vinsælasti flöskubjórinn á Íslandi.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit