Vertu memm

Keppni

Jesper Mölgard og Iv Svendsen sigruðu í ostru-, og kampavínskeppni

Birting:

þann

ostru-, og kampavínskeppni 2015 - Nordkraft í Álaborg

Iv Svendsen tekur á móti verðlaunum

Keppninirnar fóru fram í Nordkraft í Álaborg í gær fimmtudaginn 4. júni 2015 í tengslum við NKF þingið.

Danmerkurmeistari 2015 í ostruopnun er Jesper Mölgard Knudsen frá Grinsted og er þetta í annað sinn í röð sem hann sigrar.

ostru-, og kampavínskeppni 2015 - Nordkraft í Álaborg

Jesper Mölgard fagnar vel og innilega sigrinum

Í opnun á kampavíni svokallaðri (sabling) þar sem stúturinn er skorinn af með sverði var Danmerkurmeistari Iv Svendsen sem er þjónn á Montra Skaga Hotel.

ostru-, og kampavínskeppni 2015 - Nordkraft í Álaborg

Jesper var að vonum ánægður með sigurinn

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið