Keppni
Jesper Mölgard og Iv Svendsen sigruðu í ostru-, og kampavínskeppni
Keppninirnar fóru fram í Nordkraft í Álaborg í gær fimmtudaginn 4. júni 2015 í tengslum við NKF þingið.
Danmerkurmeistari 2015 í ostruopnun er Jesper Mölgard Knudsen frá Grinsted og er þetta í annað sinn í röð sem hann sigrar.
Í opnun á kampavíni svokallaðri (sabling) þar sem stúturinn er skorinn af með sverði var Danmerkurmeistari Iv Svendsen sem er þjónn á Montra Skaga Hotel.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin