Eldlinan
Íslandsmeistaramót barþjóna
Nú hafa keppendurnir fjórtán sem skráðir eru til keppni um Íslandsmeistara barþjóna dregið um umboðaðila sem þeir nota efni frá og fara nýjar uppskriftir að fæðast hver af annarri. En þær verða ekki opinberaðar fyrr en á keppnisdag, en Íslandsmótið fer fram væntanlega síðustu helgina í apríl, nánari upplýsingar verða kynntar hér á Vínhorninu síðar.
En hverjir drógust saman?
Meira um það hér í Vínhorninu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





