Sverrir Halldórsson
Hressó hagnaðist um 22,6 milljónir króna
Hressó hagnaðist um 22,6 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn dróst örlítið saman milli ára. Eignir félagsins námu 258 milljónum króna í árslok 2014, samanborið við 109 milljónir í árslok 2013. Eigið fé í árslok var neikvætt sem nam 40,4 milljónir króna. Í árslok 2013 var eigið fé jákvætt um 1,6 milljón króna.
Hlutafé félagsins í árslok nam 1,5 milljón króna og var það aukið um 500 þúsund króna í tengslum við samruna félagsins og KTF ehf. þann 1. nóvember 2014.
Á vefnum visir.is segir að í apríl var samþykkt að einkahlutafélagið KTF ehf. yrði sameinað félaginu Hressingarskálinn ehf. Hressingarskálinn tók þá yfir allar eignir, skuldir, réttindi og skyldur KTF ehf frá 1. nóvember 2014. Hressó er í eigu Einars Sturlu Möinichen.
Hressó er bæði veitinga- og skemmtistaður með fjölbreytta skemmtidagskrá og matseðil þar sem boðið er upp á súpur, salöt, hamborgara, steikur, grillmat, morgunmat og margt fleira.
Mynd: af facebook síðu Hressó.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






