Sverrir Halldórsson
Hressó hagnaðist um 22,6 milljónir króna
Hressó hagnaðist um 22,6 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn dróst örlítið saman milli ára. Eignir félagsins námu 258 milljónum króna í árslok 2014, samanborið við 109 milljónir í árslok 2013. Eigið fé í árslok var neikvætt sem nam 40,4 milljónir króna. Í árslok 2013 var eigið fé jákvætt um 1,6 milljón króna.
Hlutafé félagsins í árslok nam 1,5 milljón króna og var það aukið um 500 þúsund króna í tengslum við samruna félagsins og KTF ehf. þann 1. nóvember 2014.
Á vefnum visir.is segir að í apríl var samþykkt að einkahlutafélagið KTF ehf. yrði sameinað félaginu Hressingarskálinn ehf. Hressingarskálinn tók þá yfir allar eignir, skuldir, réttindi og skyldur KTF ehf frá 1. nóvember 2014. Hressó er í eigu Einars Sturlu Möinichen.
Hressó er bæði veitinga- og skemmtistaður með fjölbreytta skemmtidagskrá og matseðil þar sem boðið er upp á súpur, salöt, hamborgara, steikur, grillmat, morgunmat og margt fleira.
Mynd: af facebook síðu Hressó.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt