Uncategorized
Höfðavínið heillar landann
Afrískir dagar standa yfir í mars í Vínbúðum og má finna fjölmörg vín á kynningarverði. Rauðvínið Cape Red, Höfðarauður eins og sumir nefna það, hefur slegið í gegn og hefur undanfarin þrjú ár verið mest selda vínið í Vínbúðum.
Fyrstu vín Drostdy-Hof komu á markað fyrir þrjátíu árum og var lagt upp með það að leiðarljósi að bjóða vínunnendum upp á vönduð blönduð vín sem mætti treysta á að héldust stöðug frá ári til árs og þyrftu ekki langa geymslu fyrir neyslu. Allt hefur þetta gengið eftir og þykja Drostdy-Hof vín Suður-Afríku til sóma á alþjóðamarkaði.
Drostdy-Hof Cape Red er kennt við Góðrarvonarhöfða. Alhliða ávaxtaríkt vín þar sem uppruninn leynir sér ekki.
Kynningarverð á afrískum dögum 3.260 kr.
Af vef Vísir.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni11 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro