Markaðurinn
Hljóðlát og þægileg Taski Aero 15 Plus
Taski Aero 15 Plus er hljóðlátasta ryksugan frá Taski með eingöngu 53dB í hávaðaútsreymi sem er 40% minni hljóðmengun miðað við iðnaðarstaðla. Það er því mögulegt að ryksuga í hvaða umhverfi sem er, hvenær sem er dags eða nætur.
Taski Aero 15 Plus notar 50% minni orku en aðrar sambærilegar ryksugur. Með ECO stillingu er mögulegt að draga enn frekar úr orkunotkun. Með henni notar Taski Aero 70% minni orku en aðrar ryksugur auk þess sem hávaðaútstreymi verður þá einungis 50dB. 585W ryksugumótorinn skilar sömu afköstum og ryksugur með 900W mótor.
Fyrir vikið sparar ryksugan umtalsverða orku og dregur úr losun CO2 án þess að það komi niður á hreinsunarárangri. Taski Aero 15 Plus fellur undir orkuflokk A+
Taski Aero 15 Plus tryggir rekstrarhagkvæmni, stillanlegt skaft, fótstýrð kveikja aðgengilegir aukahlutir, snúningskefli og 12,5 metra löng snúra. Allt eru þetta atriði sem eru hönnuð til þess að spara tíma og minnka álag.
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti