Sigurður Már Guðjónsson
Hilmar B. Jónsson; „Mig langaði ekkert heim. Hafði fjögur atvinnutilboð í Bandaríkjunum“
Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari hefur verið einn ötulasti talsmaður íslenska fisksins í Bandaríkjunum í rúma tvo áratugi. Hann segist hafa verið í skemmtilegasta starfi í heimi og sakna þess mikið.
Hilmar á langan og farsælan feril að baki sem matreiðslumeistari. Hann hefur upplifað meira en flestir kokkar geta látið sig dreyma um á starfsævinni.
Líf mitt hefur verið eins og ævintýri,
segir Hilmar í samtali við visir.is, sem hefur eldað ofan í ellefu helstu þjóðhöfðingja heimsins.
Þetta var eiginlega ekki vinna heldur stöðug skemmtun.
Þegar Hilmar er spurður hvort hann sakni starfsins, svarar hann af einlægni:
Já, alveg svakalega mikið. Mesta sjokk í lífi mínu var að hætta að vinna. Fyrsta árið á Íslandi var mér erfitt. Ég hafði árin á undan gist um 240 nætur á hótelum víðs vegar og það voru mikil viðbrigði að gera allt í einu ekkert. Mig langaði ekki heim, var með fjögur atvinnutilboð frá kokkaskólum í Bandaríkjunum, svo ég hefði getað haldið áfram að vinna. Kona mín, Elín Káradóttir, hefur verið að glíma við erfið veikindi og hún vildi fara heim.
Glæsileg umfjöllun um þennann mikla meistara er hægt að lesa á visir.is með því að smella hér.
Mynd: Smári
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






