Sverrir Halldórsson
Hér er matseðillinn á 101 White house Correspondents Association kvöldverðinum | Vídeó
Árlegi viðburðinn 101 White house Correspondents Association kvöldverðurinn er alltaf hinn glæsilegasti, en hann var haldinn 25. apríl s.l. Þessi fagnaður er með blaðamönnum sem sérhæfa sig í fréttum frá Hvíta húsinu og heiðursgestir eru alltaf núverandi forsetahjón sem er í dag Barak Obama og Michelle Obama.
Matseðillinn þetta kvöld var eftirfarandi:
First Course:
Terrine of Jumbo Lump Crabmeat
Jicama, Mango, Pepitas & Baby Oak Salad
House-made Buttermilk Green Goddess Dressing
Bread Presentation to include:
Seven Grain Rolls, Sourdough Rolls, White and Wheat Rolls, Flatbreads and Butter
Entrée Course:
Smoked Paprika Rubbed Filet
Foraged Wild Mushroom Ragout
Pancetta & Gala Apple Demi
Complimented with
Seared Alaskan Halibut
Mascarpone Cheese Stone Grits
Jumbo Peeled Asparagus & Roasted Baby Bell Pepper
Dessert Course
Tapas Display of Assorted Desserts
Freshly Brewed Regular and Decaffeinated Coffee
Variety of Regular and Herbal Teas
Wines:
Chateau Ste. Michelle, Chardonnay 2013
Simi, Cabernet Sauvignon 2011
Fyrir þá sem áhuga hafa, þá er hægt að horfa á kvöldverðinn í meðfylgjandi myndbandi og ræðuna hans Barak Obama (hefst: 3:17), þar sem hann gerir stólpagrín af fræga fólkinu:
Myndir: whca.net

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?