Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Hér er matseðillinn á 101 White house Correspondents Association kvöldverðinum | Vídeó

Birting:

þann

101 White house Correspondents Association

Árlegi viðburðinn 101 White house Correspondents Association kvöldverðurinn er alltaf hinn glæsilegasti, en hann var haldinn 25. apríl s.l. Þessi fagnaður er með blaðamönnum sem sérhæfa sig í fréttum frá Hvíta húsinu og heiðursgestir eru alltaf núverandi forsetahjón sem er í dag Barak Obama og Michelle Obama.

Matseðillinn þetta kvöld var eftirfarandi:

First Course:
Terrine of Jumbo Lump Crabmeat
Jicama, Mango, Pepitas & Baby Oak Salad
House-made Buttermilk Green Goddess Dressing

Bread Presentation to include:
Seven Grain Rolls, Sourdough Rolls, White and Wheat Rolls, Flatbreads and Butter

Entrée Course:
Smoked Paprika Rubbed Filet
Foraged Wild Mushroom Ragout
Pancetta & Gala Apple Demi
Complimented with
Seared Alaskan Halibut
Mascarpone Cheese Stone Grits
Jumbo Peeled Asparagus & Roasted Baby Bell Pepper

Dessert Course

Tapas Display of Assorted Desserts

Freshly Brewed Regular and Decaffeinated Coffee
Variety of Regular and Herbal Teas

Wines:
Chateau Ste. Michelle, Chardonnay 2013
Simi, Cabernet Sauvignon 2011

 

Auglýsingapláss

Fyrir þá sem áhuga hafa, þá er hægt að horfa á kvöldverðinn í meðfylgjandi myndbandi og ræðuna hans Barak Obama (hefst: 3:17), þar sem hann gerir stólpagrín af fræga fólkinu:

 

Myndir: whca.net

/Sverrir

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið