Sverrir Halldórsson
Hér er matseðillinn á 101 White house Correspondents Association kvöldverðinum | Vídeó
Árlegi viðburðinn 101 White house Correspondents Association kvöldverðurinn er alltaf hinn glæsilegasti, en hann var haldinn 25. apríl s.l. Þessi fagnaður er með blaðamönnum sem sérhæfa sig í fréttum frá Hvíta húsinu og heiðursgestir eru alltaf núverandi forsetahjón sem er í dag Barak Obama og Michelle Obama.
Matseðillinn þetta kvöld var eftirfarandi:
First Course:
Terrine of Jumbo Lump Crabmeat
Jicama, Mango, Pepitas & Baby Oak Salad
House-made Buttermilk Green Goddess Dressing
Bread Presentation to include:
Seven Grain Rolls, Sourdough Rolls, White and Wheat Rolls, Flatbreads and Butter
Entrée Course:
Smoked Paprika Rubbed Filet
Foraged Wild Mushroom Ragout
Pancetta & Gala Apple Demi
Complimented with
Seared Alaskan Halibut
Mascarpone Cheese Stone Grits
Jumbo Peeled Asparagus & Roasted Baby Bell Pepper
Dessert Course
Tapas Display of Assorted Desserts
Freshly Brewed Regular and Decaffeinated Coffee
Variety of Regular and Herbal Teas
Wines:
Chateau Ste. Michelle, Chardonnay 2013
Simi, Cabernet Sauvignon 2011
Fyrir þá sem áhuga hafa, þá er hægt að horfa á kvöldverðinn í meðfylgjandi myndbandi og ræðuna hans Barak Obama (hefst: 3:17), þar sem hann gerir stólpagrín af fræga fólkinu:
Myndir: whca.net
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði