Viðtöl, örfréttir & frumraun
Grímur Kokkur ehf. í nýtt og mun stærra húsnæði undir starfsemina
Tekið var hús hjá fyrirtækinu Grímur Kokkur ehf. í fréttatíma Fjölsýnar en fyrirtækið hóf starfsemi í nýju húsnæði í vikubyrjun. Öll aðstaða er hin besta til matvælaframleiðslu í hinu nýja húsnæði en Grímur Kokkur ehf. framleiðir m.a. hina vinsælu plokkfiskrétti og fiskibollur. Rætt var við eiganda fyrirtækisins, Grím Gíslason en í máli hans kemur m.a. fram að vaxtamöguleikar fyrirtækisins eru miklir. Hægt er að sjá frétt Fjölsýnar hér að neðan.
Til að sjá fréttina þarf einungis að smella hér og spila frétt Fjölsýnar um nýju aðstöðu Gríms Kokks ehf.
Greint frá á Eyjafrettir.is
Mynd: grimurkokkur.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni1 dagur síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….