Viðtöl, örfréttir & frumraun
Grímur Kokkur ehf. í nýtt og mun stærra húsnæði undir starfsemina
Tekið var hús hjá fyrirtækinu Grímur Kokkur ehf. í fréttatíma Fjölsýnar en fyrirtækið hóf starfsemi í nýju húsnæði í vikubyrjun. Öll aðstaða er hin besta til matvælaframleiðslu í hinu nýja húsnæði en Grímur Kokkur ehf. framleiðir m.a. hina vinsælu plokkfiskrétti og fiskibollur. Rætt var við eiganda fyrirtækisins, Grím Gíslason en í máli hans kemur m.a. fram að vaxtamöguleikar fyrirtækisins eru miklir. Hægt er að sjá frétt Fjölsýnar hér að neðan.
Til að sjá fréttina þarf einungis að smella hér og spila frétt Fjölsýnar um nýju aðstöðu Gríms Kokks ehf.
Greint frá á Eyjafrettir.is
Mynd: grimurkokkur.is
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or9 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or4 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir