Viðtöl, örfréttir & frumraun
Grímur Kokkur ehf. í nýtt og mun stærra húsnæði undir starfsemina
Tekið var hús hjá fyrirtækinu Grímur Kokkur ehf. í fréttatíma Fjölsýnar en fyrirtækið hóf starfsemi í nýju húsnæði í vikubyrjun. Öll aðstaða er hin besta til matvælaframleiðslu í hinu nýja húsnæði en Grímur Kokkur ehf. framleiðir m.a. hina vinsælu plokkfiskrétti og fiskibollur. Rætt var við eiganda fyrirtækisins, Grím Gíslason en í máli hans kemur m.a. fram að vaxtamöguleikar fyrirtækisins eru miklir. Hægt er að sjá frétt Fjölsýnar hér að neðan.
Til að sjá fréttina þarf einungis að smella hér og spila frétt Fjölsýnar um nýju aðstöðu Gríms Kokks ehf.
Greint frá á Eyjafrettir.is
Mynd: grimurkokkur.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt5 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum