Viðtöl, örfréttir & frumraun
Grímur Kokkur ehf. í nýtt og mun stærra húsnæði undir starfsemina
Tekið var hús hjá fyrirtækinu Grímur Kokkur ehf. í fréttatíma Fjölsýnar en fyrirtækið hóf starfsemi í nýju húsnæði í vikubyrjun. Öll aðstaða er hin besta til matvælaframleiðslu í hinu nýja húsnæði en Grímur Kokkur ehf. framleiðir m.a. hina vinsælu plokkfiskrétti og fiskibollur. Rætt var við eiganda fyrirtækisins, Grím Gíslason en í máli hans kemur m.a. fram að vaxtamöguleikar fyrirtækisins eru miklir. Hægt er að sjá frétt Fjölsýnar hér að neðan.
Til að sjá fréttina þarf einungis að smella hér og spila frétt Fjölsýnar um nýju aðstöðu Gríms Kokks ehf.
Greint frá á Eyjafrettir.is
Mynd: grimurkokkur.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi