Viðtöl, örfréttir & frumraun
Grímur Kokkur ehf. í nýtt og mun stærra húsnæði undir starfsemina
Tekið var hús hjá fyrirtækinu Grímur Kokkur ehf. í fréttatíma Fjölsýnar en fyrirtækið hóf starfsemi í nýju húsnæði í vikubyrjun. Öll aðstaða er hin besta til matvælaframleiðslu í hinu nýja húsnæði en Grímur Kokkur ehf. framleiðir m.a. hina vinsælu plokkfiskrétti og fiskibollur. Rætt var við eiganda fyrirtækisins, Grím Gíslason en í máli hans kemur m.a. fram að vaxtamöguleikar fyrirtækisins eru miklir. Hægt er að sjá frétt Fjölsýnar hér að neðan.
Til að sjá fréttina þarf einungis að smella hér og spila frétt Fjölsýnar um nýju aðstöðu Gríms Kokks ehf.
Greint frá á Eyjafrettir.is
Mynd: grimurkokkur.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






